Bloggfćrslur mánađarins, maí 2006

life goes on..

ég er ađ fara á límingunum held ég vegna álags.  ég sýni ţađ náttúrulega ekki og segi engum en ţetta er ađ verđa ágćtt núna af vinnu, skóla, stressi og fleiru, erfiđir tímar í fjölskyldunni líka.  vona ađ ég geti náđ mér niđur áđur en ég fer út til spánar.  verđ ađ klára ţessar &/()%&/(%&/ ritgerđir núna alllllra nćstu daga. 

en svo er ég líka björt, ćtla ađ skella mér í neglur og litun og plokkun og ljós kannski?  er ţađ máliđ?  ţađ er svo hrikalega óhollt...  eníwei, reyna ađ vera pínu fín á spáninum, keypti mér m.a. rauđan sćtan kjól um daginn og hvítar buxur líka, vođa skutla í ţessu víst Koss  kannski hitti ég sćtan ..ţjóđverja ţarna á spáni, ţeir eru örugglega fleiri á ţessum stađ en spánverjar..!!

well, ég ćtla ekki ađ blogga yfir mig í dag ...síjú


tilraun..

_dino_egilsson_domain_notendur_hildagar_my_documents_my_pictures_spain-valencia-alicante_12119.gif

jćja, tilraun nr. 321 til ađ halda úti bloggi er hafin og ţetta er hún!  tek fram ađ ég ćtla ekki ađ lofa neinu um tíđni skrifa minna en mig langar ađ halda möguleikanum opnum ađ geta fariđ í gervi penna annađ veifiđ og losađ um málbeiniđ, létt á mér kannski, sett inn fréttir og tilkynningar, svo ég sleppi viđ ađ tala reglulega viđ allt ţetta fólk sem ég ţekki.  veriđ endilega dugleg ađ kíkja viđ, set fljótlega (yeah right) sniđugar myndir inn á síđuna, kannski frá spáni, hmmm já mín er ađ skella sér í algera slökun sko til spánar.  ćtla međ siggu sis og hafsteini henni kalli, karó ţeirra dóttur, maríu björk hans rikka bróđur og svo auđvitađ henni mariönnu sól minni.  ţetta verđur alveg hrikalega gaman og kózí.  ćtlum ađ gera svona fjölskylduhluti eins og ađ fara í vatnsleikjagarđa, dýragarđa, leika á ströndinni og svo ćtlum viđ líka ađ gera meira svona fullorđinshluti eins og ađ skođa falleg ţorp, borđa úti og drekka, fara í búđir og bara hafa gaman, sama hvađ viđ gerum!!  lćt ykkur vita hvernig ţađ gengur.  hlakka til..

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband