á spáni..
22.6.2006 | 15:25
jćja, ţá erum viđ mćđgur komnar heim frá Spáni. Ţađ var mjög huggulegt ađ slaka á á ströndinni og sundlaugarbökkunum međ bjór í annari og bók í hinni. Maríönnu fannst hreint og beint ćđislegt ađ vera í sólinni og vera í sundi meira og minna allan daginn. Ţađ var nú samt frekar heitt allan tímann, alltaf um 32-36°C. Ţađ er líka of heitt miđađ viđ árstíma, ţađ voru Spánverjarnir ađ tala um. En svo er nú alltaf rosa gott ađ koma heim, detta aftur í rútínuna og hitta vinina og fjölskylduna og fara í vinnuna náttúrulega!
Svo er alveg ađ líđa ađ landsmótinu, viđ Steffi vinkona ćtlum ađ skella okkur á fimmtudeginum 29.júní n.k. Ţađ verđur vonandi bara bongóblíđa alla helgina, eins og alltaf í Skagafirđinum...! Todmobil ćtlar ađ spila á föstudagskvöldinu og Paparnir á laugardagskvöldinu. Ţetta verđur vonandi bara skemmtilegt.
Set inn myndir kannski frá Spáni..
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.