Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008
Heimasíđa Tímons og Roxyar
9.2.2008 | 19:08
Ţađ er nú komiđ svo í okkar skemmtilega samfélagi, ađ viđ setjum dýrin okkar á háan stall sem ţau í flestum tilfellum eiga skiliđ ađ vera á. Ţađ sem meira er, viđ ljáum ţeim rödd og áćtlum ţannig ţađ sem ţau hugsa og vilja koma á framfćri, ţar sem ţau geta ekki talađ mannamál. Ţetta tekst oft mjög vel, ţ.e ađ viđ skiljum vilja dýranna, sem betur fer fyrir alla ađila.
Bróđir minn og mágkona voru nýlega ađ opna heimasíđu fyrir hundana sína tvo og er hún auđvitađ stórskemmtileg og ég mćli eindregiđ međ henni, fullt af flottum myndum. Hér er hún: http://www.dyraland.is/dyr/70296/
Bloggar | Breytt 4.8.2008 kl. 14:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)