Hestarnir
28.1.2009 | 11:30
Gleđigjafarnir hestarnir eru auđvitađ löngu komnir á hús og farnir ađ úđa í sig grćnni töđu í hesthúsinu hennar Dagnýjar. Međ ţví ađ tala um hestana á ég viđ minn eđalreiđhest Fönix frá Vopnafirđi og hin glćsilega snilling Faxa frá Sogni. Ţeir eru nokkuđ líkir ţessir tveir kappar, nema kannski í útliti. Ţeir eru miklir vinir ţó nokkur sé aldursmunurinn. Saman í stíu una ţeir sér vel, et, drekkr og vera glađr! Úti í gerđi leika ţeir sér eins og tryppi og koma sveittir inn af hamagangninum. Ţađ er augljóst á atferli ţeirra ađ ţeim líđur stórvel. Ţeir eru báđir komnir í gríđargóđa ţjálfun, ţó ekki sé einu sinni hann janúar liđinn. Óskar hefur orđiđ ţess heiđurs ađnjótandi ađ fá ađ ţjálfa Fönix, ţar sem yours truly er slösuđ á hné. Ţađ er síđan heimasćtan Maríanna Sól sem sér algjörlega um ţjálfunina á Faxa flotta og ríđur hún út ađ međaltali 6 sinnum í viku, ekkert gefiđ eftir ţar!
Uglan er alltaf söm viđ sig, hress og kát. Hún er nú orđinn hinn mesti sveitahundur eftir hinar mörgu stundir međ okkur mćđgum í hestshúsinu. Viđ deilum sennilega allar ţrjár ţeim draumi ađ eignast alvöru sveit einn góđan veđurdag. Ugla er nú byrjuđ í sundkennslu. Ţađ var ansi fyndiđ ađ sjá hana synda í fyrsta skiptiđ um síđustu helgi. Greyiđ skinniđ. En hún var mjög dugleg og fékk dyggan stuđning frá Úra vini sínum.
Af öđrum vígstöđvum er allt gott ađ frétta. Maríanna Sól er dugleg í fimleikunum og er nú byrjuđ í sundi í skólanum líka. Ađ venju er hún međ eindćmum dugleg í skólanum og tekur náminu alvarlega. Hún er líka orđinn hinn mesti lestrarhestur, enda fékk hún fimm frábćrar bćkur í jólagjöf og er búin ađ lesa tvćr ţeirra. Á náttborđi hennar núna er bókin 'Balliđ á Bessastöđum' eftir Gerđi Kristnýju og er hún mjög skemmtileg og hressilega skrifuđ bók, eins og henni er einni lagiđ.
Mamman er alltaf ađ skrifa. Fyrsta tölublađ Eiđfaxa á nýju ári er fariđ í prentsmiđjuna. Ţađ er alltaf mikill léttir og gaman ađ fara ađ fást viđ ný verkefni fyrir nćsta tölublađ.
Yfir og út.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.